Störf í boði


Ás - Gefandi og fjölbreytt störf í boði


Ás dvalar- og hjúkrunarheimili leitar að hressu og duglegu starfsfólki við umönnun aldraðra í Ásbyrgi.

Umsóknarfrestur til og með 1. október 2018

Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast


Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Ás í Hveragerði.  Um er að ræða 80-100% stöðu til 18 mánaða.

 


Grund - Deildarstjóri sjúkraþjálfunar óskast til starfa


Grund óskar eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf deildarstjóra sjúkraþjálfunar á Grund.   


Reykjavík - Almenn umsókn


Ef ekkert starf er auglýst getur þú sent inn almenna starfsumsókn 

 


Ás (Hveragerði) - Almenn umsókn


Ef ekkert starf er auglýst getur þú sent inn almenna starfsumsókn