Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast


Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Ás í Hveragerði.  Um er að ræða 80-100% stöðu til 18 mánaða.

 

Við á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ás erum að bæta við þann góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið. Óskum við eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í 80-100% stöðu til 18 mánaða.

Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði. Umsækjandi þarf að búa yfir jákvæðni, hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfileikum og geta unnið sjálfstætt. 

Á  Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi.

Nánari upplýsingar um starfið veitir:

Birna Sif Atladóttir, hjúkrunarforstjóri

Sími: 480-2000 - Gsm:897-2507

Netfang: birna@dvalaras.is