Grund - Íþróttafræðingur óskast


Við á Grund erum að leita að duglegum og metnaðarfullum starfskrafti í sjúkraþjálfun.

Starf íþróttafræðings á Grund er fjölbreytt og krefjandi og lögð er áhersla á góða teymisvinnu. Trúnaður, traust og umhyggja er höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð, þjónustulund og þolinmæði. 

Laun fara eftir kjarasamningu SFR. 

Nánari upplýsingar um starfið veitir Íris Benediktsdóttir á mannaudur@grund.is eða í síma 530-6100.